Vínbúðin

Eftirtalin náttúruvín er hægt að sérpanta á vinbudin.is og fá send í vínbúð að eigin vali, hvert á land sem er.

Vín merkt “x” fást sömuleiðis í vínbúðunum Kringlunni og Heiðrúnu.

Smelltu á viðkomandi vín til að panta á vef vínbúðanna. Smelltu á nafn bónda til að lesa meira um bændur og vín.

ATH! sérpantanir á vefnum liggja tímabundið niðri á hluta vínanna merktum “x“ (þau má engu að síður nálgast í Kringlunni og Heiðrúnu) – vín sem eingöngu fást á vefnum (ekki í búðunum) má sérpanta eins og áður.

Zanotto, Veneto

Frottola (freyðandi hvítvín) 2.390 kr x
Col Fondo Bianco (freyðandi hvítvín) 3.189 kr x
Rude (freyðandi hvítvín) 3.690 kr x
Col Fondo Rosso (freyðandi rauðvín) 3.189 kr x

Farnea, Veneto

All In (rósavín/1000ml) 3.890 kr
Lombra Turbo Rosso (rauðvín/1000ml)

Valli Unite, Piemonte

Ottavio Rube (hvítvín) 2.589 kr x
Il Brut and the Beast (freyðandi hvítvín) 2.990 kr x
Marmote (rauðvín) 3.390 kr x
Rosso (rauðvín/5000ml belja) 15.600 kr

Camillo Donati

Lambrusco (freyðandi rauðvín) 3.390 kr

Cirelli, Abruzzo

Pecorino (hvítvín) 2.990 kr
Trebbiano d’Abruzzo (hvítvín) 2.990 kr x
Cerasuolo d’Abruzzo (rósavín) 2.990 kr x
Montepulciano d’Abruzzo (rauðvín) 2.990 kr x

Le Coste, Lazio

Ripazzo (hvítvín) 2.990 kr
Bianco (hvítvín) 3.990 kr
Litrosso (rauðvín)

Cantina Giardino, Campania

Paski (hvítvín) 4.490 kr
Bianco (hvítvín/1500ml) 6.391 kr x
Rosato (rósavín/1500ml) 6.391 kr x
Rosso (rauðvin/1500ml) 6.391 kr x

Valdibella, Sikiley

Grillo sulle Bucce (hvítvín) 2.990 kr x
Cataratto (hvítvín/3000ml belja) 8.900 kr
Agape (rauðvín) 2.990 kr x
Respiro (rauðvín) 2.990 kr x