Valli Unite í Piemonte

Fjölskyldurnar og nágrannir sem standa að baki samstarfsverkefninu Valli Unite telja næstum 30 einstaklinga og heildarlandareignin um 100 hektarar. Öll ræktun er lífæn hvort sem það eru vínberin í vínin, ostarnir eða kjötið. Fyrirmyndarsambýli sem á ekki marga sína líka.

Eftirtalin vín er hægt að kaupa í vínbúðunum Kringlunni og Heiðrúnu:

Ottavio Rube er einfalt og ljúffengt hvítvín úr þrúgunum cortese og timorasso sem allir ættu að geta notið.

Il Brut and the Beast er stórskemmtilegt freyðandi hvítvín að mestu úr þrúgunni cortese, skýjað og iðandi af lífi.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s