Arianna Occhipinti á Sikiley

Arianna Occhipinti er ung og öflug víngerðarkona í Fossa di Lupo á Suðausturhorni Sikileyjar. Hún hóf eigin vínrækt fyrir 15 árum síðan þá rétt rúmlega tvítug. Hún fór í víngerðarskóla en lærði mest af frænda sínum og öðrum í hennar nærumhverfi sem stunduðu náttúrulega víngerð.

Strax frá upphafi hefur Arianna haft sterka sýn á hvað vínin hennar eigi að endurspegla. þau eiga að vera persónuleg, hrein og bein og með sterka tilfinningu fyrir uppruna sínum. Hennar leið að því marki er að gera vín á eins náttúrulegan hátt og er unnt, lífræn, án nokkurra eiturefna, náttúrulega gerjuð, ófilteruð og með littlu viðbættu súlfati.

Frappato UPPSELT í bili (rauðvín) er úr samnefndri frappato þrúgu. Það þroskast ár í stórum tunnum og hefur þennnan fágaða anda sem er svo einkennandi fyrir vínin hennar Ariönnu. Verulega flott og vandað rauðvín .

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s